| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þú sem að gafst oss þessa skál

Bls.I bls. 524-5
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Önnur gerð:
Þú sem að gafst mér þessa skál
þig bið ég sé og veri;
kvinnunnar hressing, sómi og sál
svo að hún ávöxt beri.
Hæstu gleði þú hafa mátt
hennar við nárann dúsa.
Hafðu í minni hvörja nátt
hann Leirulækjar-Fúsa
hann Leirulækjar-Fúsa.

Íslensk fyndni XIV bls. 57,
útg. Gunnar Sigurðsson frá Selalæk
Þú sem að gafst oss þessa skál
þinn bið ég drottinn veri;
kvinnunnar hressist sinni og sál
svo hún ávöxt beri.

Hæstu heimsgleði hafa mátt
hennar við nárann dúsa;
haf þú í minni hvörja nátt
hann Leirulækjar-Fúsa.