| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ólafur muður

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.I bls. 151

Skýringar

Þjóðsagan segir frá sendiför Ólafs suður á land þegar Þingeyingar rugluðust í ríminu og þurftu biskupsúrskurð um hvenær jóladagur væri. Ólafur hitti tröllkonu sem ávarpaði hann með vísunni hér að ofan, en hann svaraði henni þannig:
Sitji þér heilar á hófi
Hallgerður á Bláfjalli.
Þá rumdi aftur í henni:
Fáir kvöddu mig svo forðum
og farðu vel ljúfurinn ljúfi.

Önnur gerð vísunnar og sögunnar er um ferð Ólafs eyfirska reri frá Stafnesi. Þjóðs. JÁ I bls. 155/heimildamaður sr. Jón Þórðarson Auðkúlu
Ólafur muður
ætlarðu suður?
Ræð ég þér það rangkjaftur
að þú snúir heim aftur.
Snýttu þér snúinraftur
og snáfaðu heim aftur.