| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Sanna má það séra Hjálmar sómasnjalli

Bls.127
Flokkur:Kersknisvísur

Skýringar

Þórður hét maður, hann var kallaður skellilögmál. Hann var eitt sinn vinnumaður hjá Þorsteini í Mjóanesi. Þórður var gáfnasljór og lítt læs á bók eða ekki. Svo stóð á uppnefni þessu,  að þegar hann var að læra kverið, las hann ávallt rangt niðurlag einnar lærdómsgreinar, sem er orðrétt þannig: Þess vegna gat guð fyrirgefið oss syndirnar án þess að skerða sitt lögmál eða veikja sitt herradæmi. En hvernig sem Þórður var leiðréttur, las hann ávallt: án þess að skella sitt herradæmi. Um þetta kvað Þorsteinn:
Sanna má það séra Hjálmar sómasnjalli
að verra er að gæta vífs á palli
en vakta hundrað ær á fjalli.