| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Lífið er í herrans hönd

Bls.I 79


Tildrög

Jón biskup í Skálholti var á leið vestur á Staðastað að gera útför Þórðar prófasts og mágs síns Jónsson sem lést 1. ágúst 1720. Þegar meistari Jón  kom vestur undir Sleðaás kenndi hann sóttar og komst með þjáningu vestur að Hallbjarnarvörðum og lést þar í tjaldi sínu 29 dögum seinna en Þórður prófastur.

Skýringar

Húnvetningasaga tilgreinir Pétur Bjarnarson prest að Tjörn á Vatnsnesi sem heimildarmann fyrir þessari vísu Jóns Vídalín. Pétur var faðir Péturs prófasts að Víðivöllum í Blönduhlíð
Lífið er í herrans hönd.
Hvað skal hér til segja?
Að láni höfum allir önd.
Eitt sinn skulum deyja.