| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ellimóð sit eg nú hér

Bls.I 41

Skýringar

Páll kvað beinakerlingarvísur á Kaldadal um Lárus lögmann og fylgarmenn hans.
1.
Ellimóð sit eg nú hér
enn á fornu miði.
Herra lögmann, heill séuð þér.
Hvar er hann Sumarliði.

2. Sakna eg manns við selskapinn
sem eg þó ástir byði.
Heilir Jóhann, hjartans minn.
Hvar er hann Sumarliði?

3.
Sigurður djákni, segðu á skil
sem minn hugann friði.
Heillavinur, hvað kemur til?
Hvar er hann Sumarliði?

4.
Á ykkur deila ekki vil
og engum verða að liði.
Heyra vil eg hér á skil.
Hvar er hann Sumarliði?