| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Á grænum klæðum skartið skín

Flokkur:Kersknisvísur


Um heimild

I bls. 40

Skýringar

Að vísunni er þessi formáli í sögunni: Páll Vídalín var hinn mesti lagamaður á sínum dögum, lærður vel og fjölvís. Hann var nær meðalmaður að vexti, ekki mikill og mjóraddaður, sem Halldóra Erlendsdóttir í Bólstaðarhlíð kvað þá er þau Páll hnipptust orðum við. Hún kvað til hans:
Á grænum . . .
Páll svaraði og kvað:
1. Dóra, þú hefir diktað ljóð
dári þig sérhver maður.
Búri þinn hefur bekrahljóð
blestur og dimmraddaður.

2. Þú munt verða af þessu glödd,
það er þinn barndómsvani.
Gömul álft með gæsarödd
grimm sem reiður hani.
 
Á grænum klæðum skartið skín
skrýtilega kvað hann.
Virðar segja Vídalín
vera skrækrómaðan.