Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Skógar anga út á haf

Heimild:Nokkur kvæði og vísur bls.128

Skýringar

Landkynning
Skógar anga út á haf
og til stranda vísa,
sandrok stundum stendur af
storðu kaldri ísa,
verða flestir varir þó,
víst ef öngli renna
undir strönd í okkar sjó,
og á því landið kenna.