Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hvort lífs þíns ganga var löng eða stutt

Höfundur:Hjörtur Gíslason
Heimild:Vökurím bls.42
Hvort lífs þíns ganga var löng eða stutt,
hve létt sem hjarta þitt sló,
hljóðar saga þín framtíð flutt:
Hann fæddist, þjáðist – og dó.