Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (7535)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (2)
Blönduvísur  (15)
Búsæld/basl  (21)
Bæjavísur  (19)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (24)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (19)
Ferðavísur  (39)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (59)
Gangnavísa  (16)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (51)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (11)
Húnvetningur  (8)
Kersknisvísur  (174)
Lífsspeki  (51)
Mannlýsingar  (53)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (78)
Níðvísur  (22)
Oft er . . .  (2)
Saknaðarvísur  (43)
Samstæður  (1040)
Skáldaþankar  (148)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (5)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (2)
Veður  (5)
Veðurvísur  (41)
Vetrarvísur  (5)
Vísnasmíði  (1)
Vorvísa  (4)
Þingvísur  (5)

Biskups hefi eg beðið með raun

Bls.42


Um heimild

Árb. V., 138

Skýringar

Oddur biskup Einarsson fór jafnan norður yfir Sprengisand á yfirreiðum sínum um Austfirði og síðan austur um Ódáðahraun til Möðrudals á Fjöllum. Fékk hann ávallt sama mann að austan til að fylgja sér yfir hraunið. Sá hét Þórður, kallaður Barna-Þórður, gamall og félítill maður. Eitt sinn varð biskup á eftir áætlun. Þórður mátti eigi bíða lengur en ákveðið var sakir vistarskorts, og setti hann upp merki við flag nokkurt áður en hann sneri heimleiðis og ritaði á með staf sínum vísuna.
Biskups hefi eg beðið með raun
og bitið lítinn kost.
Áður eg lagði á Ódáðahraun
át eg þurran ost.