| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8844)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Dómar falla eilífð í

Skýringar

Yfirskrift vísnanna er: Vísur eignaðar Jóni Ásgeirssyni, en annars staðar á Húnaflóavefnum er fyrsta vísan kennd Baldvini skálda Halldórssyni.
1.
Dómar falla eilífð í
öld þó spjalli minna.
Gæta allir ættu því
eigin galla sinna.

2.
Mesta gull í myrkri og ám
mjúkt á lullar grundum
einatt sullast eg á Glám
er hálffullur stundum.

3.
Hugarglaður held eg frá
húsum mammons vina.
Skuldafrí ég skelli á 
skeið um veröldina.

Svarvísa:
Á skáldafundum framhleypinn
fær sér stundum pínu
þrátt hjá sprundum þaulsætinn
Þorvalds kundur nafni minn.