| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Skýringar

Í Vísnasafni Einars frá Skeljabrekku Lbs 3737 8vo er ljóðum höfundarins raðað í flokka og í 2. flokki, Siðferðisleg ljóðmæli heitir 6. undirflokkur Þegjandi votturinn lýgur síst og það eru 3 neðanskráðar vísur. 

1. Þegar nafn mitt eftir á
allra þögn er falið,
Illugastaða steinar þá
standa upp og talið.

2. Verk hans eigi voru góð,
en væri hálfmynd nokkur.
Gvendur heitinn hafði þjóð
hnoðað brauð af okkur.

3. Kvæðalátum karlskarnsins
kviknar neistinn fyrsti.
Framkvæmt gat það forgefins
freistarinn heimti af Kristi.
Kvæðalátum karlskarnsins
kviknar neistinn fyrsti.
Framkvæmt gat það forgefins
freistarinn heimti af Kristi.