| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ef þú Blanda átt þér draum

Flokkur:Blönduvísur


Um heimild

1994 bls. 98

Skýringar

Skömmu eftir að Blöndubrúin fremri var vígð voru þeir Jón Sigurðsson frá Mánaskál og Þorvaldur Þorláksson á Blönduósi  fengnir til að gera við vinnuvél sem var á vatnamótum Blöndu og Svartár. Við verkið notuðu þeir bæði logsuðu- og rafsuðutæki.
Á síðari árum er ég(Grímur Gíslason) hitti Jón, fór hann oft með vísuna er hann sagðist hafa gert meðan viðgerð vinnuvélarinnar stóð yfir.
Ef þú Blanda átt þér draum
undir standa verkin.
Milli landa stígur straum
stáls við banda serkinn.