Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hagmælska þín heillar mig

Skýringar

Í Iðunnarrútunni austur á Seyðisfjörð létu hagyrðingar gamminn geysa og gerðu margar vísur um Holtavörðuheiði, einnig gráar vísur og í meðfylgjandi vísu er Andrés að ávarpa ferðafélaga sinn Flosa Ólafsson en fékk skjótt svarvísu: Elsku besti Andrés minn/auðan við þér brosi./Bólgni á þér búturinn/bestu kveðjur Flosi.
Hagmælska þín heillar mig
hátt sem þjóðin lesi.
Blíður drottinn blessi þig
bestu kveðjur, – Drési.