| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Efra fuglinn flýgur létt

Bls.29


Um heimild

á Laugalandi 1999

Skýringar

Í ferð kvæðamanna á Bragaþingið á Seyðisfirði 1998 hvatti Sigurður Sigurðsson fararstjóri farþegana til að yrkja vísu um göngin undir Hvalfjörðinn, sem höfðu verið opnuð nokkrum vikum áður. Þá byrjaði Ragnar og orti:
Orð ég fæ í sinni að sjá
syngur dagur glaður.
Á ég sjálfur blakka brá
bjartur sómamaður.

Hópur glaður hefur för
heldur út á veginn.
Ekur bráðum o´n í rör
og upp úr hinu megin. RB
Efra fuglinn flýgur létt,
fley á bárum skríður.
Uggi tifar neðra nett,
neðstur bíllinn skríður