Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (6640)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (43)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (2)
Blönduvísur  (9)
Búsæld/basl  (17)
Bæjavísur  (14)
Bændavísur  (9)
Daglegt amstur  (57)
Draumvísur  (8)
Drykkjuvísur  (22)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (15)
Ferðavísur  (38)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (58)
Gangnavísa  (16)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (45)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (11)
Húnvetningur  (8)
Kersknisvísur  (163)
Kesknisvísur  (1)
Lífsspeki  (50)
Mannlýsingar  (46)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (3)
Náttúruvísur  (77)
Níðvísur  (22)
Oft er . .  (1)
Oft er . . .  (1)
Saknaðarvísur  (42)
Samstæður  (967)
Skáldaþankar  (133)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (5)
Svarvísur  (5)
Trúarvísur  (2)
Veður  (5)
Veðurvísur  (35)
Vorvísa  (2)
Þingvísur  (5)

Allir sátum við yngri forðum

Bls.250
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Vísan kveðin á fundi á Alþingi 30. apríl 1909 til séra Sigurðar Gunnarssonar og Björns Sigfússonar á Kornsá. Við höfðum allir setið hver við hliðina á öðrum og í sömu sætum á Alþingi 1893. Síðan hafði eg ekki verið á þingi og þeir ekki síðan 1899.

Skýringar

Gamanvísa
Allir sátum við yngri forðum
upp að þessum sömu borðum,
þá var lundin létt og glöð;
liðin sextán eru árin, 
á okkur síðan gránuð hárin, –
við sitjum enn í sömu röð.
Eg vona´ að góður einhver aftur
okkur hingað leiði kraftur,
og – sitji´ á öllum sami kjaftur.