Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Allir sátum við yngri forðum

Heimild:Fornólfskver bls.250
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Vísan kveðin á fundi á Alþingi 30. apríl 1909 til séra Sigurðar Gunnarssonar og Björns Sigfússonar á Kornsá. Við höfðum allir setið hver við hliðina á öðrum og í sömu sætum á Alþingi 1893. Síðan hafði eg ekki verið á þingi og þeir ekki síðan 1899.

Skýringar

Gamanvísa
Allir sátum við yngri forðum
upp að þessum sömu borðum,
þá var lundin létt og glöð;
liðin sextán eru árin, 
á okkur síðan gránuð hárin, –
við sitjum enn í sömu röð.
Eg vona´ að góður einhver aftur
okkur hingað leiði kraftur,
og – sitji´ á öllum sami kjaftur.