| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Fallin er til foldar

Bls.I 147

Skýringar

Höf. heimildar, Hannes Pétursson skáld, segir frá útför Bólu-Hjálmars og bætir við: „Nú var þá Hjálmar Jónsson frá Bólu, hinn mikli bassasöngvari meðal íslenskra skálda, lagstur í þá gröf sem hann svo oft hafði séð gína kalda í móti sér. Mörgum sem dóu hafði hann hlaðið lofköst í bragartúni. Einn þeirra var Árni Sigurðsson bóndi í Stokkhólma. Um hann kvað Hjálmar – og skulu þau orð fara hér síðust, líkt og þau hefði verið lögð af öðrum á kistu hans sjálfs.“ 
Fallin er til foldar
sú hin fræga eik,
sem laufguð var lista blóma,
sterkbyggð lengi stóð
og storma þoldi
mannviðar á mörk.