| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Lá við stjóra lífs í stórum voða

Heimild:Fjallkonan


Um heimild

1895 19.3 12. tbl.

Skýringar

Ritstjóri Fjallkonunnar Valdimar Ásmundsson segir um Guðmund og vísurnar:
Guðmundur Ketilsson , bróðir Natans Ketilssonar, var meinfyndinn og hagmæltur vel. Eftir hann er fjöldi af lausavísum. Andrés í Gautsdal, sem var formaðr á Gjögri, lá eitt sinn úti á hákarlaskipi í ófæru veðri og náttmyrkri. Hásetunum féllst hugur, en Andrés sagði: „Felið ykkur drottni piltar mínir; ég reiði mig á stjórann„. Um þetta orti Guðmundr Ketilsson.

 
1.
Lá við stjóra lífs í stórum voða
bátsformaður einn sem að
ávarpaði menn og kvað :
 
2.
„Felið drottni fjörs í þrotnum vonum
járnaþórar jafnt hver sig
 — ég á stjórann reiði mig.“
 
3.
Maðurinn hefir hinum eflaust meður
girnst að njóta guðsnáðar,
enn góð viðbót í stjóra var.