| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ó þú ormr hringlagði

Heimild:Fjallkonan
Flokkur:Níðvísur


Um heimild

1895 23.1


Tildrög

1895  23.1 Í þætti af Ólafi sýslumanni klaka segir Valdimar ritstjóri Fjallkonunnar frá Teiti sem fórst í leiðangri eftir rekaviði á Strandir 1728, en viðinn rak allt vestur á Rauðasand: Halldóru Teitsdóttur fékk Ólafur sýslumaðr Árnason prests í Hvítadal í Saurbæ Jóns sonar prófasts Lofts sonar. Hafði Árni prestr fengið Saurbæjarþing eftir föður sinn; varð hann fyrst auðugur mjög og keypti jarðir, enn lógaði þeim aftur í drykkjusvalli og annarri óreiðu; misti síðan kjól og kall fyrir illar framferðir við sóknarmenn sína 1723. Kona hans var   MEIRA ↲
Ó þú ormr hringlagði
með allskyns vélabragði,
þú stalst mínu engi
undir þinn Hvol svo lengi.