| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8844)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Fljúgðu eins og fugl á rauðum frelsisgandi

Höfundur:Höfundur ókunnur
Heimild:Fjallkonan
Flokkur:Samstæður


Um heimild

1895 16.jan.

Skýringar

Höfundur greinarinnar Þingvallafundur ber saman eldmóð fyrir og eftir 1874 og segir erindreka hafa verið senda út um allt land til að halda fundi og hvetja menn til samtaka gegn dönsku stjórninni og einn þeirra fékk vísurnar í veganesti
„Fljúgðu eins og fugl á rauðum frelsisgandi,
glæddu hjörtun glóðarbrandi,
gerðu logann óstillandi.

Hvar þú fer um fjöll og nes á frera landi,
hræðist skegg þitt hver einn fjandi,
hvergi Sören fyrir standi„.