Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Prestum hallar drykkju dá

Heimild:Fjallkonan

Skýringar

Í Fjallkonunni segir: Prestar drukku alment á 17. og 18. öldinni; því segir séra Hallgrímr Pétrsson í „Lögbókarvísum„, að prestarnir lifi á brauði og brennivíni, og séra Þorlákr Þórarinsson kveðr seint á 18. öld. Sjá vísu. Hér er svo að skilja sem prestarnir hafi verið mestir drykkjumenn í þá daga og að bændrnir hafi tekið þann ósið eftir. Frá þessu tímabili mun sprottinn orðsháttrinn: „að éta sem hestr og drekka sem prestr“. 
Prestum hallar drykkju dá,
dómarar falla nærri,
bændur lalla eftir á,
ýmsir bralla smærri.