| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Prestum hallar drykkju dá

Heimild:Fjallkonan

Skýringar

Í Fjallkonunni segir: Prestar drukku alment á 17. og 18. öldinni; því segir séra Hallgrímr Pétrsson í „Lögbókarvísum„, að prestarnir lifi á brauði og brennivíni, og séra Þorlákr Þórarinsson kveðr seint á 18. öld. Sjá vísu. Hér er svo að skilja sem prestarnir hafi verið mestir drykkjumenn í þá daga og að bændrnir hafi tekið þann ósið eftir. Frá þessu tímabili mun sprottinn orðsháttrinn: „að éta sem hestr og drekka sem prestr“. 
Prestum hallar drykkju dá,
dómarar falla nærri,
bændur lalla eftir á,
ýmsir bralla smærri.