| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8844)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Alla daga er þitt mið

Bls.92
Flokkur:Samstæður


Tildrög

Höf. segir: Það var hér á áður að ég ásamt fleirum var að vinna að því að koma á kvöldvöku á vegum U. M. F. Fram. Kvöldvakan var eins konar skemmtidagskrá með ýmiss konar efni. Eitt af því var hagyrðingaþáttur og leitaði ég til ýmissa og að lokum tókst mér að fá þrennt til þátttöku. Ég sendi Sigrúnu Lárusdóttur frá Efra-Nesi á Skaga ofanskráða vísu. Hún svaraði með annarri:
Þótt ég reyni að leggja lið
og leiðir nýjar kanna,
hæpið er ég haldi við
heiðri Skagamanna. SL
Höf. skoraði einnig við Eirík Kristinsson kennara og sendi honum stöku:
Fleygur andinn er hjá þér
ei mun standa á honum.
Lyftu brandi ljáðu mér
lið í vandræðonum. KH
Kom þó fyrir ekki en liðsmenn hans urðu ofannefnd Sigrún, Jói í Stapa og Jónatan Jónsson frá Þangskála
Alla daga er þitt mið
iðju Braga að kanna.
Snótin haga haltu við
heiðri Skagamanna.