| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Meira syndgar maðurinn


Tildrög

Lestrarfélagið hafði samastað á Botnastöðum og umsjón Stefáns Sveinssonar 1893-1966 ráðsmanns þar á bæ. Skrifuð var á spássíu einnar bókarinnar vísan:
Oft er mínum unga strák
ofraun þar af sprottin,
að í mér tefla alltaf skák
andskotinn og drottinn.
Þegar bókin kom út útláni var búið að setja neðan við vísuna Meira syndgar maðurinn og rithöndin var Jóns á Eyvindarstöðum. Sveitungarnir kenndu honum því vísuna.
Frásögn Láru Helgu Gunnarsdóttur frá Botnastöðum f. 1916
Meira syndgar maðurinn
minnkar kærleiksaflið
eftir því sem andskotinn
oftar vinnur taflið.