| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8846)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þórður undan arnarhramm

Bls.L
Flokkur:Samstæður


Um heimild

Tíminn dagblað 1977 14. apríl

Skýringar

Þórður á Strjúgi var rímnaskáld á 16. öld, naut álits og Rollants- og Valdimarsrímur hans náðu miklum vinsældum. Páll Vídalín hafði mikið álit á Þórði eins og stökurnar bera vitni um. 
Heimild: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3581757 
Vísan er líka á Vísnavef Skagfirðinga.
Þórður undan arnarhramm
aldrei hreytti leiri
skaraði hann langt úr skáldum fram
sem skírast gull af eiri.

Aftur og fram um Ásgarð fló
Óðinn vængjabjúgi.
Meðan Þórður þarna bjó
þá draup vín af Strjúgi.