| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8844)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Fjölnir þessi finnst mér kafni

Höfundur:Sveinn Níelsson
Bls.III 743

Skýringar

Sveinn yfirgaf Guðnýju fyrri konu sína norður í Þingeyjarsýslu, kom vestur og gerðist prestur Blöndudæla og Langdæla og sat í Blöndudalshólum. Fjölnismenn birtu ljóð sem Guðný orti eftir skilnaðinn og töldu sumir þar andsvar þeirra við meðfylgjandi „óhugnaðarvísu“ er Sveinn hefði kveðið um Fjölni
Fjölnir þessi finnst mér kafni,
fátæklegur undir nafni,
honum er bragur unglings á.
Við honum flesta ætla eg ói,
aftan við þó dansinn glói,
mýslur fjöllin fæddu smá.