Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Að gera sér með gestum kátt

Heimild:Rit – ljóðmæli bls.II 87
Flokkur:Samstæður


Tildrög

ÞE var gestur Brynjólfs í Þverárdal, dóttursonar Bjarna Thorarensen og frægur gestgjafi og fékk tvær vísur frá Þorsteini:
2. Þó er það máske mest um vert,
sem mér var sýnt að þessum degi:
Bólstaðarhlíð af þjóðbraut þvert,
Þverárdalur á hvers manns vegi.
Að gera sér með gestum kátt
í glaumi og söng er hérna vandi,
og með þeim ríða um miðjan slátt.
Margt er skrítið á Norðurlandi.