| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Leiðist mér að liggja hér í ljótum helli

Bls.112

Skýringar

    Hellir einn er vestan Dritvíkur þar Suðurbarði og Vesturbarði heita. Er það sagt að litlu síðar væru menn á ferð allskammt frá hellinum og heyrðu þeir að nokkuð lét í honum og var að heyra sem mælgi nokkra, en sagt er að einn eða tveir frá Helgafelli væru á skipi þessu; einn væri og sá er vingott ætti við dóttur bónda í Hólahólum er Narfi hét (aðrir nefna Jón). Þeir námunda hellinum fóru heyrðu nú kveðið í honum með alldimmri röddu vísu þessa:
Leiðist mér að liggja hér í ljótum helli;
betra er heima á Helgafelli
   MEIRA ↲
Leiðist mér að liggja hér í ljótum helli;
betra er heima á Helgafelli
að hafa þar dans og glímuskelli.

Sjá einnig: Fer ég djúpt í fiskageim