Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (7045)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (2)
Blönduvísur  (11)
Búsæld/basl  (20)
Bæjavísur  (15)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (8)
Drykkjuvísur  (22)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (19)
Ferðavísur  (38)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (59)
Gangnavísa  (16)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (50)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (11)
Húnvetningur  (8)
Kersknisvísur  (169)
Lífsspeki  (51)
Mannlýsingar  (48)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (78)
Níðvísur  (22)
Oft er . .  (1)
Oft er . . .  (1)
Saknaðarvísur  (43)
Samstæður  (992)
Skáldaþankar  (148)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (5)
Svarvísur  (5)
Trúarvísur  (2)
Veður  (5)
Veðurvísur  (39)
Vetrarvísur  (5)
Vorvísa  (3)
Þingvísur  (5)

Biskup nýr er skenktur skýr

Bls.390


Tildrög

Geir prestur Jónsson Vídalín var þá vígður hinn 30ta júlí af Sigurði Hólabiskupi og fór það fram á Hólum í Hjaltadal. Hafði enginn biskup verið fyrri vígður hér á landi nema Jón Vigfússon á Hólum af Skálaholtsbiskupi. Og það var annað, er aldrei hafði fyrri verið, er Skálaholt var eigi biskupssetur. Hjaltalín prestur kvað um biskupsdómssetningu herra Geirs Vídalíns. Úr Húnv.sögu
Biskup nýr er skenktur skýr
Skálholts – heyrum – stifti – meir.
Yndis dýra ástin hýr
ekki deyr hjá herra Geir.

Blóma fjáða blessuð náð
biskup krýni Vídalín.
Sómadáða sól um láð
sífellt skíni Vídalín.