| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Að teikna báta karlinn kann

Heimild:Hjónasvipur
Bls.86
Flokkur:Hindisvík

Skýringar

Sigurður Norland í Hindisvík orti hringhendu á ensku:
She is fine as morn in May
Mild divine and clever.
Like a shining summer day
She is mine forever.
Tónar frá þeirri stöku birtast í vísu Sturlu
Presturinn átti einnig landsfrægt hrossakyn.

Orðskýringar:
fairy, fairies – álfur
rare – sjaldgæfur, fátíður
mare – meri, hryssa
scary – skelfilegur, hræðslugjarn, hræddur
periphery – (út)jaðar, útmörk 
 
Að teikna báta karlinn kann,
svo komist menn á sjóinn.
Þannig einnig hannar hann
Hindisvíkurjóinn.

– – –

There are fairies in the air
all so rare and scary,
and the mares are everywhere
in the periphery.