| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Svokölluð raðabygging bæja

Bls.36


Um heimild

I Húnavatnssýsla

Skýringar

Sóknalýsing Tjarnarsóknar er skráð af sr. Ögmundi Sigurðssyni/Sivertsen sem skrifar með strákslegum hætti um kirkjustaðinn Tjörn og endar á vísu Guðmundar og sínu eigin Tjarnarversi:
„Hafísinn kemur hér árlega, arðlaus, og er það sannreynt, að þá hann hverfur, verður fólk hér þakið í kláða, bæði börn, fullorðnir og gamalmenni. – Viðvíkjandi húsum Tjarnar má þess geta, að hér er það einasta portbyggt hús á öllu Vatnsnesi, og hefði það betur aldrei byggt verið í slíku raka og kuldaplássi, því kakalofninn hefur ekki við að úthýsa   MEIRA ↲
Svokölluð raðabygging bæja
og baðstofugafl af þiljutré,
ástandi manna ekkert hægja,
en spilla bæði tíð og fé.
Óhollt loft, raki, fýla, feigð
– frítt eru í þess slags hús inn leigð.