| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Áður hryggð í huga bar

Bls.147


Tildrög

Guðmundur fluttist að Illugastöðum eftir lát Natans bróður síns og var lengi nafnkunnur enda bæði framfara- og framkvæmdamaður og gerði miklar umbætur á jörðinni þótt leiguliði væri og mun lengi sjást til handarverka hans. Hann fékk árið 1853  heiðursskjal og verðlaunabikar frá Landbúnaðarfélaginu danska fyrir jarðabætur. Sr. Ögmundur Sívertsen kallar Guðmund Vatnsnesingaskáld í sóknarlýsingu sinni. Vísuna orti GK um heiðursverðlaunin.
Heimild: Þór Magnússon/Árbók FÍ 2015

Skýringar

Í Afmælisdagabók Húnvetninga/Steinunn Eyjólfsdóttir er vísan þannig skráð:
Áður hryggð í hug mér bar,
hræddist manna dóma.
Kættist þegar krýndur var
konunglegum sóma.

Áður hryggð í huga bar,
hræddist manna dóma,
en kættist þegar krýndur var
konunglegum sóma.