| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Heiðarlegur hjörvagrér

Bls.143


Tildrög

Sagt er að Jón biskup hafi heimsótt rímnaskáldið Guðmund Bergþórsson frá Stöpum á Vatnsnesi, sem þótti óvenjulega vel að sér og með gáfuðustu mönnum á sinni tíð skrifar Páll Eggert Ólason í Ísl. æviskrám. En sr. Jón á að hafa ort vísuna um Guðmund í þessari heimsókn.

Skýringar

Vísan er einnig skráð í Vísnasafn Sigurðar Halldórssonar í Héraðsskjalasafni A-Hún Blönduósi og Vísnavef Skagfirðinga
Heiðarlegur hjörvagrér,
hlaðinn mennt og sóma.
Yfir hann ég ekkert ber
utan hempu tóma.