| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Engin skíma yndi lér

Flokkur:Samstæður


Tildrög

Höfundur vísunnar fórst í Sporðsfeðgabyl 1892 en sagan segir að hann hafi farið í kaupstaðarferð vestur á Borðeyri viku fyrir bylinn, hitti mann frá Sveðjustöðum og sagði honum vísuna sem hann hafði ort á leiðinni

Skýringar

Nótt eina, er leit að þeim stóð yfir, dreymdi Sigurð bónda á Skarfshóli að Jón kæmi til sín og hefði yfir vísu:
Þungt er aflið þjáninga,
þröngt um hafla talsmeyja
drjúgir kaflar drápshríða
djúpir skaflar örlaga.
Engin skíma yndi lér,
ekkert skjól finnst lengur.
Fram í tímann horfi ég hér,
helgrimm gríma að sjónum ber.