| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Fram að Mælifelli

Skýringar

     Björn segir: Árið 1921 var fyrst stofnað apótek á Króknum . . . apótekari þessi seldi spíritus í stríðum straumum, þeim sem illa gátu verið án víns en vínbann var þá í landinu . . .  böggull og ég vissi að innihald hans var spíritus. . . og ég passaði vandlega hinn rara böggul.  
    Það var nokkrum árum seinna, að Indriði Magnússon, bóndi á Hömrum, var beðinn fyrir böggul til séra Tryggva, en Indriði var einn af fyrstu bílstjórunum í sveitinni. Ekki mun hafa verið áfengi í þeim böggli, en sendandi var Ísleifur skáld Gíslason á Sauðárkróki og fylgdi ljóð.
Fram að Mælifelli
fjarri borgarskrílnum,
ók í einum hvelli
Indriði á bílnum.
Hetjan undir hendi
hafði böggul raran,
sem Hallfreður sendi
séra Tryggva Kvaran.