| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Hunangsart á vörum var

Bls.139


Tildrög

Jón Skagamannaskáld hafði náð sér í kærustu og settist að með hana í Ketuseli, sbr. vísu hans: Búið verður býsna vel. En kærastan undi ekki lengi samvistinni og þá orti Jón Hunangsart á vörum var.
Í bókinni Feðraspor og fjörusprek segir Magnús Björnsson á bls. 192-193: Jón var í þingum við Solveigu, dóttur Odds bónda Sigurðssonar á Kálfshamri. Þau áttu saman einn son, er Jóhannes hét, og lauk þar með samneyti þeirra og vináttu og var það Solveigar sök meira en Jóns. Jón kvað vísuna er þau voru skilin að skiptum.
Hunangsart á vörum var
veigabjartri línu
en eitursvarta orminn bar
innst í hjarta sínu.