| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Nú er bágt að bjarga sér

Bls.116


Tildrög

Jón fórst í Vötnunum(Héraðsvötnum) en vin hans dreymdi að Jón kæmi til sín og kvæði vísuna (Sögn Jóa í Stapa) en Elísabet Guðmundsdóttir á Gili kann aðra sögu, byrjar á að segja að sumir telji vísuna draumvísu en skrifar svo:
Móðir mín Ingibjörg Sigurðardóttir frá Reykjum, sagði mér svo frá, að Jón Árnason skáld á Víðimýri, móðurbróðir hennar og mágur, hefði sjálfur sagt sér, að hann hefði einu sinni verið aleinn á ferð fram í Svartárdal að vetri til í kolsvarta myrkri. Þá hefði svo margt borið fyrir hugskotssjónir sínar   MEIRA ↲

Skýringar

Vísan er líka skráð í Vísnasafni Skagfirðinga
Nú er bágt að bjarga sér, 
bilar mátt í leynum. 
Svarta nátt að sjónum ber, 
segir fátt af einum.