| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8844)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ætti ég ekki vífaval

Höfundur:Árni Böðvarsson
Bls.183

Skýringar

   Sveinbjörn Beinteinsson vísnasafnari skrifar undir vísuna: 18. öld? Ókunnur höfundur. Er stundum eignuð Árna Böðvarssyni.
  Vísan finnst einnig á Vísnavef Skagfirðinga og eftirfarandi tildrög: Ort þegar Árni var í tilhugalífinu með Ingu seinni konu sinni. Var hún þá að Fjósum í Laxárdal, en Árni á Ökrum. Eftir Langadal lá leið milli Borgarfjarðar og Dala.
  Guðmundur Andri Thorsson kennir vísuna Árna Böðvarssyni í Íslenskum úrvalsstökum og skráir hana svo:
     Ætti eg ekki vífaval,
     von á þínum fundum,
      MEIRA ↲
Ætti ég ekki vífaval 
von á þínum fundum
leiðin eftir Langadal
löng mér þætti á stundum.