| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19


Um heimild

Alþýðuvísur Lögbergs


Tildrög

Jón fór eitt vor norður í Húnavatnssýslu til fjárkaupa. Þótti honum vondur vegur ofan í Vatnsdalinn. Hann kom við á fremsta bænum og fékk þar að drekka. Kona færði honum drykkinn og er hann hafði drukkið kvað hann vísurnar
Vegurinn ofan í Vatnsdalinn
virðum eykur kvíða
um hann hefur andskotinn
aldrei þorað að ríða.

Þegar víti flæmdist frá
feikna pínu kvalinn
hérna skreið hann hnjánum á
hræddur ofan í dalinn.

En hvergi skjól fékk handa sér
heljar pínu kvalinn
af því góðu englarnir
allan byggðu dalinn.



Athugagreinar

Vísurnar eru hér með nokkuð öðrum hætti en á vef Skagfirðinga.