| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8842)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Öll hefur ætt til hylli

Skýringar

Endursögn Vésteins Ólasonar og Gríms M. Helgasonar á vísunni:
Allir menn hafa hagað ljóðum sínum á þann veg, að þeir hlytu hylli Óðins; ég man algildar athafnir forfeðra vorra; en trauður, – því að vald Óðins féll skáldinu(mér) vel í geð, – legg ég á hann hatur, því að ég þjóna Kristi.

Vísan er úr Hallfreðarsögu og er skráð stafrétt í Braga
http://bragi.info/visur.php?VID=5999 
Öll hefur ætt til hylli
Óðins skipað ljóðum,
algildar mank, aldar,
iðjur várra niðja;
en trauður, þvít vel Viðris
vald hugnaðisk skaldi,
legg ek á frumver Friggjar
fjón, þvít Kristi þjónum