| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Langt er yfir sjó að sjá

Bls.95
Flokkur:Saknaðarvísur


Tildrög

Unnusti Helgu, Sigurður Bjarnason skáld, drukknaði á Húnaflóa 1865. Sjá vísu Ketilríðar í Víglundarsögu. 

Skýringar

Vísan er skráð á vísnavef Skagfirðinga með lítils háttar orðamun.
Önnur heimild um vísuna er hjá Þór Magnússyni í Árbók FÍ 2015 bls. 140 og þar er vísan þannig:
Ljóst er yfir sjó að sjá,
samt er lognið hvíta.
Aldrei má ég æginn blá
ógrátandi líta.
Langt er yfir sjó að sjá,
samt er lognið hvíta.
Aldrei má ég æginn blá
ógrátandi líta.