| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Fólskan teymir fúlaBjörn

Höfundur:Höfundur ókunnur
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Á þinginu 1911 sátu meðal annarra nafnar fjórir, Björn Jónsson ritstjóri, þm Barðstrendinga, Björn Kristjánsson bankastjóri, þm. Gullbringu- og Kjósarsýslu, séra Björn Þorláksson á Dvergasteini og þm. Seyðfirðinga og Björn Sigfússon bóndi á Kornsá, þm Húnvetninga. Sú skýring fylgir vísunni að hinn síðastnefndi hafi einhverju sinni dregið 50 aura af kaupi vinnukonu sinnar fyrir þá sök, að hún missti niður keytupott er hún stóð að ullarþvotti.
Fólskan teymir fúla-Björn,
flekar margan Skinna-Björn,
silfrið elskar síldar-Björn
selur keitu grútar-Björn.