Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Póstferð í eilífðinni - hugsað til Hjörsa

Fyrsta ljóðlína:Ef ég væri fugl
Höfundur:Eyþór Árnason
Viðm.ártal:≈ 2025
„Ef ég væri fugl
væri ég til í að vera örn“
sagði hann
setti niður kaffibollann
tók pípuna og bætti í
dró eldspýtu úr stokknum
strauk við brennisteininn
tendraði og dró fast að sér reykinn
pressaði svo niður hraukinn
með þumlinum

Og þegar steinninn
var settur yfir leiðið hans
sló Half and Half-ilmi fyrir í garðinum

og örn flaug yfir