Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Kolla með skemmda eyrað

Fyrsta ljóðlína:Óþekku ærnar þjóta
Heimild:Feykir, héraðsfréttablað bls.34/2018
Viðm.ártal:≈ 1975
1.
Óþekku ærnar þjóta
óspart þær neyta fóta
ég elti þær alltaf og blóta
að því kominn að skjóta.
2.
Ég ætla bráðum með Árna
engan þarf hest að járna
að elta útigangskindur
enda sé lítill vindur.
3.
Landið er giljótt og geirað
gamlir lækir og fleira að
svo hvergi er hægt að keyra að
Kollu með skemmda eyrað.