Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Stúlkan og vindurinn

Fyrsta ljóðlína:Hugsa sér vindinn!
Heimild:Ljóð bls.163
Viðm.ártal:≈ 1950
Flokkur:Náttúruljóð
1.
Hugsa sér vindinn!
heitan, stinnan
Jónsmessuvindinn
af jöklum innan.
2.
Að vakna nú svona!
vafin fangi hans,
vefja hann fangi
drukkin af angan hans –
3.
hallast upp í hann
heitan stinnan
Jónsmessuvind
af jöklum – finna´ hann
4.
bera sig áfram
beint á móti sér!
Hann ber mig til fjalls
á móti sér, móti sér –
5.
til móts við mig sjálfa
við söng minn í vindinum
syngjandi heita
Jónsmessuvindinum!