Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Jón S. Baldursson sjötugur 22/06 1968

Fyrsta ljóðlína:Vitund dáir vorsins tóna
Viðm.ártal:≈ 1975
1.
Vitund dáir vorsins tóna
vetrargnýrinn herðir þor.
Fjallasveitin grasi gróna
geymir öll þín bernskuspor.
Sonartryggð hún þakkar þína
þú ert hennar barn í dag.
Sendi þér með sumarblænum
sína kveðju og óskalag.
2.
Út við Blöndu elfarmynni
ungum var þér búið svið.
Trúr og hollur hugsjón þinni
högum fólksins veittir lið.
Stjórnað hefur stefnumálum.
staðið vörð í hálfa öld
og í þínu æfistarfi
ávallt borið hreinan skjöld.