Jólanótt | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Jólanótt

Fyrsta ljóðlína:Vakir stjarna
bls.50
Viðm.ártal:≈ 2000
Flokkur:Jólaljóð
Vakir stjarna
á næturhimni.

Vaka hirðar
yfir hjörð.

Dimmt er
yfir jörð.

Vakir
Jesúbarn
í jötu.

Vakir
englalið.

Vaki bæn
um frið
og bjartan dag
á jörð.