Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Haustlauf

Fyrsta ljóðlína:Það flögrar lágt um foldarsvið
Heimild:Rökkvar í runnum bls.6
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Það flögrar lágt um foldarsvið
hið fölva skógarblað.
Þó stansa ýmsir aðeins við
og augum renna á það.
2.
Það á ei vorsins ilm né skart
sem unga laufið bar.
En minnir okkur á svo margt
sem einu sinni var.
3.
Ljóðin eru litadauf
sem líða um huga minn
þau falla eins og fölnað blað
sem feykir vindurinn.