Þorsteinn Gíslason fimmtugur | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Gíslason fimmtugur

Fyrsta ljóðlína:Þú hefur jafnan, Þorsteinn karl
bls.136
Viðm.ártal:≈ 1900
1.
Þú hefur jafnan, Þorsteinn karl
þreifað meira á stríðu – en blíðu
aldrei skreiðstu undir pall
útigarpur róstusnjall – á fróni fríðu.
2.
Ár og síð og alla tíð
átt hefir þú í harki – og skarki
Lifðu heill við strit og stríð
státinn eftir hverja hríð – í þjóðar þjarki.