Fjöllin háu fela sýn | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Fjöllin háu fela sýn

Fyrsta ljóðlína:Fjöllin háu fela sýn
bls.97
Viðm.ártal:≈ 1900
1.
Fjöllin háu fela sýn
frostið nístir, stormur hvín
sé ég hvorki sól né þig
svartar nætur kringja mig.
2.
Þegar vorsól vermir grund
vekur líf af kulda blund
kyssir blómin kalin sín
kem ég, sólin mín, til þín.


Athugagreinar

Undir sínu lagi eftir H. Jónsson