Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Fjöllin háu fela sýn

Fyrsta ljóðlína:Fjöllin háu fela sýn
Heimild:Undir ljúfum lögum bls.97
Viðm.ártal:≈ 1900
1.
Fjöllin háu fela sýn
frostið nístir, stormur hvín
sé ég hvorki sól né þig
svartar nætur kringja mig.
2.
Þegar vorsól vermir grund
vekur líf af kulda blund
kyssir blómin kalin sín
kem ég, sólin mín, til þín.


Athugagreinar

Undir sínu lagi eftir H. Jónsson