Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Ólyndi

Fyrsta ljóðlína:Tími og veröld tölta sína leið
Viðm.ártal:≈ 2025
Tími og veröld tölta sína leið.
Það tekur varla að erfa það við neinn.
Enginn sagði: Gatan sú er greið,
og gönguslóðinn, hann var aldrei beinn.

Nú fámennt er það fylgdarlið sem beið
er fyrstu sporin tókst og varst ei seinn.
Þá vonargleðin var sem laufgur teinn,
og vinaskari magna gerði seið.

Að lokum ertu látinn eftir einn
ljósið hörfar, opnast djúpin breið.
Tónninn, áður, tær og klára hreinn
er táður því að skáldgyðjan er reið.

Samt er gott þó sitji í hjarta fleinn
að semja ennþá versin morgunheið.