Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Óvitar

Fyrsta ljóðlína:Viljirðu ungum leggja lið
Viðm.ártal:≈ 1925
1.
Viljirðu ungum leggja lið
lærðu aðferð slíka:
Sýn þeim blessað sólskinið
og svörtu skýin líka.
2.
Viljirðu barn þitt síður sjá
sært af bruna skæðum
fær þess litla fingur þá
fast að eldsins glæðum.
3.
Ungt skal barn á illu fá
óbeitina sterka
jafnframt því að sanna og sjá
sigur góðra verka.